Vörulýsing
Frábær hágæða fjölnotapappír.
- Tekur vel í sig lit og hentar því vel, bæði í laser og bleksprautuprentara.
- Er silkihúðaður og því nánast alveg ryklaus, sem fer einstaklega vel með prentara og minnkar líkur á pappírsflækjum (paper jam).
- Pappírinn er aframagnaður og rétt skorinn til að draga ennþá meira úr líkum á pappírsflækjum í prenturum.
- 99,99% flækju frír pappír
- Hvítari, sléttari, þykkari
- Skilar mun skarpari litum en aðrar gerðir af pappír.
Pappírinn er umhverfisvottaður.
FSC, PEFC og EUEcolabel (Evrópublómið)
Fimm búnt með 500 blöðum samtals 2500 blöð í kassa
Navigator Universal: EU Ecolabel
PT/11/002. FSC C008924. ISO 9001. ISO 14001